Við tökum okkur smá frí um helgina

Við verðum með lokað laugardaginn 5.ágúst og mánudaginn 7.ágúst. Við erum með opið til kl. 18 á föstudag fyrir þá sem þurfa að græja sig upp fyrir helgina.

Ykkur til fróðleiks þá fara tveir starfsmenn á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, einn ætlar að spila sig rænulausan í golfi, sá fjórði fer í bústað og sá fimmti tekur að sér að vera innipúki. Hafið það gott um helgina.