Leikur á Facebook með glæsilegum vinningum

LEIKUR í tilefni af Íslandsmótinu í höggleik & The Open. EVNROLL eru heitustu pútterarnir, BUSHNELL er flaggskipið í fjarlægðarmælum og ALBERTO eru buxurnar sem við elskum.

Farðu inn á síðuna okkar á Facebook og segðu okkur hvaða karl og hvaða kona verða Íslandsmeistarar í höggleik og hvaða kylfingur sigrar á The Open sem fer fram á sama tíma. Ef þú verður með eitt eða fleiri nöfn rétt áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. Frestur til að taka þátt er til miðnættis 19.júlí. Við drögum út vinningshafa 24.júlí.
Svo ætlum við að draga út þrjá þátttakendur, burt séð frá réttum eða röngum svörum, sem fá glæsilega bakpoka frá Bushnell sem eru gerðir sérstaklega fyrir ferðatölvuna.