Ný sending af rafmagnskerrum

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna af Power Bug rafmagnskerrunum í dag.

Í þessari sendingu fengum við einnig nýju kerruna sem kallast Power Bug infinity DHC en sú kerra er með bremsubúnaði og stærri skjá með meiri upplýsingum. Nánair upplýsngar um þessar kerrur má finna á vefnum okkar HÉRNA. Þess má geta að báðar kerrurnar koma í tveim litum, svartar og hvítar.